Samvinna barnanna vegna - fundur foreldra í hverfinu þínu

ATH. Streymislinkur er ekki sendur út eftir 19:00 - horfið hér: https://www.youtube.com/watch?v=pcdoKO5nrYQ 


Skiptir samvinna foreldra máli fyrir farsæld barna? Hvað get ég lagt af mörkum til að auka vellíðan barna í mínu nærsamfélagi?

Fundurinn er ætlaður foreldrum og forsjáraðilum barna í Grafarvogi og á Kjalarnesi.

Grunnskólar: Foldaskóli, Hamraskóli, Húsaskóli, Rimaskóli, Víkurskóli, Engjaskóli, Borgaskóli og Klébergsskóli.

Leikskólar: Klettaborg, Brekkuborg, Sunnufold/Frosti/Logi, Ársól, Fossakot/Korpukot, Funaborg, Laufskálar, Fífuborg, Lyngheimar, Engjaborg, Nes, Hulduheimar og Berg.

Frístundaheimili: Regnbogaland, Simbað, Kastali, Tígrisbær, Brosbær, Hvergiland og Kátakot.

Félagsmiðstöðvar: Fjörgyn, Sigyn, Vígyn og Flógyn. 

Mánudaginn 27. mars 2023

Staðsetning: Hlaðan, Gufunesbæ

Tími: 19:45 - 21:00

Hvetjum öll til að skrá sig.

Fundurinn verður aðgengilegur í streymi fyrir þá sem ekki komast á staðinn. 

Ath. að það er mikilvægt að skrá netfang ef maður vill fá link á streymi.

Nafn:
Netfang: *
Streymi eða mæti á staðinn: *
Ég tengist þessu skólasamfélagi (má haka við fleiri ef þú tilheyrir fleiri en einu):
Viltu skrá þig á póstlista Heimilis og skóla?
Clear selection
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy